Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 3. apríl 2002 kl. 23:49

Innbrot í sumarbústað á Vatnsleysuströnd

Tilkynnt var um innbrot í sumarbústað á Vatnsleysuströnd til lögreglunnar í Keflavík í dag. Hurð hafði verið spörkuð upp og sjónvarpstæki og myndbandstæki stolið.Þá var tilkynnt um skemmdarverk við höfnina í Vogum. Þar hafði verið skorið á dekk á dráttarvél og á bátakerru. Þá voru tveir ökumenn teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar í dag samkvæmt fréttasíma lögreglunnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024