Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Innbrot í Sandgerði - upplýsingar óskast
Mánudagur 11. september 2006 kl. 22:39

Innbrot í Sandgerði - upplýsingar óskast

Lögreglunni í Keflavík var tilkynnt um innbrot í þrjú fyrirtæki í Sandgerði í dag.  Um var að ræða innbrot í handverksverkstæði í tveimur tilvikunum.  Í öllum tilvikunum var farið inn með því að brjóta rúðu.  Ekki er vitað hver var hér að verki.  Þeir sem geta gefið upplýsingar um málin vinsamlegast hafði samband við lögreglu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024