Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Innbrot í leikskóla í Grindavík
Laugardagur 25. september 2004 kl. 16:29

Innbrot í leikskóla í Grindavík

Brotist var inn í leikskóla í Grindavík í fyrradag og þaðan stolið turntölvu og stafrænni myndavél. Var innbrotið tilkynnt til lögreglunnar í Keflavík í gær. Einnig var tilkynnt um innbrot í bifreið sem stóð utan við verkstæði í Njarðvík en útvarpstæki var stolið úr bifreiðinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024