Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 23. október 2000 kl. 17:12

Innbrot í íbúð við Garðaveg í Keflavík

Brotist var inn í íbúð við Garðaveg í Keflavík um helgina.Þjófurinn hafði á brott með sér skjalatösku og peninga. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024