Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Innbrot í Grindavík
Miðvikudagur 18. nóvember 2009 kl. 08:18

Innbrot í Grindavík


Brotist var inn í verslun í Grindavík um tvöleytið í nótt og stolið ýmsum varningi og sjóðsvél, hefur mbl.is eftir lögreglunni á Suðurnesjum. Eftirlitsmyndavél var á staðnum sem mun auðvelda rannsókn málsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024