Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Innbrot í FS
Mánudagur 23. febrúar 2009 kl. 08:23

Innbrot í FS



Brotist var inn í Fjöbrautarskóla Suðurnesja í nótt. Innbrotsþjófurinn sá sér hins vegar þann kost vænstan að forða sér af vettvangi þegar þjófavarnarkerfi skólans fór í gang. Hann fór því tómhentur í burtu en skv. frétt visi.is var hann kominn inn í rými þar sem meðal annars eru skjávarpar og tölvur. Þjófurinn er ófundinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024