Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Innbrot í bíl við Greniteig
Þriðjudagur 17. ágúst 2004 kl. 20:15

Innbrot í bíl við Greniteig

Í morgun var tilkynnt um innbrot í bifreið á Greniteigi í Keflavík.  Úr bifreiðinni var stolið Alpine geislaspilara.   Á dagvaktinni hjá lögreglunni í Keflavík voru fjórir ökumenn kærðir fyrir hraðakstur í umdæminu.  Einn ökumaður var kærður fyrir að vera ekki með öryggisbeltið spennt og einn ökumaður var stöðvaður þar sem hann var að aka á ökuleyfis.  Eitt umferðaróhapp varð í umdæminu í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024