Innbrot í báta á gamlársdag
Á gamlársdagsmorgun var tilkynnt um innbrot í bát í Njarðvíkurhöfn. Hafði verið farið í Kristbjörgu II HF-75. Hafði hengilás verið spenntur upp fyrir hurð á millidekki og farið í lyfjaskúffu og rótað þar til. Einnig var farið í læsta káetur skipstjóra og hurð þar spennt upp. Ekki er talið að neinu hafi verið stolið. Mun þetta hafa skeð s.l. nótt.
Síðdegis sama dag var síðan tilkynnt um innför í bát í Sandgerðishöfn. Hafði verið farið í Garðar GK-53 og farið í lyfjakassa og teknar sprautur. Mun það hafa hafa átt sér staða nóttina áður.
Síðdegis sama dag var síðan tilkynnt um innför í bát í Sandgerðishöfn. Hafði verið farið í Garðar GK-53 og farið í lyfjakassa og teknar sprautur. Mun það hafa hafa átt sér staða nóttina áður.