Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Innbrot á verkstæði við Grindavíkurhöfn
Mánudagur 3. október 2005 kl. 17:28

Innbrot á verkstæði við Grindavíkurhöfn

Í morgun kl. 07:00 var tilkynnt til lögreglunnar í Keflavík að brotist hafi verið inn í verkstæði Síldarvinnslunnar að Ægisgötu 2 í Grindavík. Þar hafði verið brotin tvöföld rúða. Stolið var talsverðu af alskonar handverkfærum.

Þeir sem geta gefið upplýsingar um málið eða urðu varir við grunsamlegar mannaferðir geta haft samband við lögregluna í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024