Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Inn með trollið, inn...
Sunnudagur 18. maí 2008 kl. 17:05

Inn með trollið, inn...

Tómas Knútsson og hans fólk í Bláa hernum hefur svo sannarlega látið til sín taka í umhverfismálum. Síðustu daga hefur Tómas tekið til hendinni á Garðskaga og meðal annarsd hreinsað fjöruna af gölmum sjóreknum veiðarfærum. Nú er því mun snyrtilegra um að litast í fjörunni á Garðskaga, sem er vinsæl til útivistar og hressandi gönguferða.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024