Inn á milli brimskaflanna við Grindavík
Sjómannslífið getur verið háskalegt og aðstæður þeirra oft tvísýnar. Innsiglingin til Grindavíkur er oft ekki árennileg og þar hafa menn komist í hann krappan. Meðfylgjandi myndir voru teknar í innsiglingunni við Grindavík í gærdag þegar Auður Vésteins var að koma til hafnar og sigldi inn á milli brimskaflanna.
VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson