Fréttir

 Inn á milli brimskaflanna við Grindavík
Sunnudagur 26. febrúar 2012 kl. 14:39

Inn á milli brimskaflanna við Grindavík

Sjómannslífið getur verið háskalegt og aðstæður þeirra oft tvísýnar. Innsiglingin til Grindavíkur er oft ekki árennileg og þar hafa menn komist í hann krappan. Meðfylgjandi myndir voru teknar í innsiglingunni við Grindavík í gærdag þegar Auður Vésteins var að koma til hafnar og sigldi inn á milli brimskaflanna.


Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25