Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar sunnudaginn 12. nóvember 2023 kl. 15:57
Ingibjörg Noregsmeistari hugsar heim til Grindavíkur
Grindvíkingar eru víðsvegar út um allan heim, ein þeirra er nýkrýndur Noregsmeistari í knattspyrnu, landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir en hún er leikmaður Vålerenga. Víkurfréttir slóu á þráðinn til Ingibjargar í dag og má hlusta á viðtalið í spilaranum neðst í fréttinni.