RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Mánudagur 19. júní 2000 kl. 17:09

Íkveikjufaraldur í Reykjanesbæ

Töluvert hefur verið um íkveikjur í Reykjanesbæ að undanförnu en rannsókn þeirra mála fer nú fram. Kveikt var í drasli við trésmíðaverkstæðið Fagtré við Iðavelli í Keflavík fyrir skömmu og eldur logaði glatt í bílhræi við fiskihjalla uppi á Stapa, í síðustu viku. Við rannsókn á Stapa- málinu kom í ljós að gaskút hafði verið komið fyrir í bílnum, svo slysahætta var mikil þegar slökkvistörf fóru fram.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025