Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Íkveikja í gömlu skipaafgreiðslunni
Fimmtudagur 18. nóvember 2004 kl. 08:16

Íkveikja í gömlu skipaafgreiðslunni

Eldur kom upp í gömlu skipaafgreiðslunni við Hafnargötu í gærkvöldi. Kveikt hafði verið í tveimur vörubrettum og voru þau logandi. Engar skemmdir urðu á húsnæðinu en þar er engin starfsemi. Skömmu áður en eldurinn kom upp sást til tveggja unglingspilta á aldrinum 13 til 15 ára hlaupa frá húsinu.
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út vegna eldsins en greiðlega gekk að slökkva hann.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024