Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Igor Ivanov varnarmálaráðherra Rússlands enn í Keflavík
Þriðjudagur 2. maí 2006 kl. 10:12

Igor Ivanov varnarmálaráðherra Rússlands enn í Keflavík

Igor Ivanov, varnarmálaráðherra Rússlands, er ennþá í Keflavík ásamt 30 manna fylgdarliði. Hann gisti á Hótel Keflavík í nótt. Ekki er ljóst hvenær hann yfirgefur landið. Ivanov er annar æðsti maður Rússlands á eftir Pútin forseta.
Að sögn Steinþórs Jónssonar, hótelstjóra Hótels Keflavíkur, er Igor Ivanov geðþekkur maður lætur vel að dvöl sinni í Keflavík. Hann mun vera á leið vestur um haf til fundar.

Mynd: Steinþór Jónsson, hótelstjóri Hótels Keflavíkur, og Igor Ivanov, varnarmálaráðherra Rússlands, í anddyri Hótels Keflavíkur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024