Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 11. maí 2002 kl. 13:09

Iðnaðarráðherra setti handverkssýningu

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, setti sýninguna Handverk og list sem fram fer í íþróttahúsinu við Sunnubraut um hádegisbilið í dag. Á sýningunni koma fram listamenn af öllu landinu bæði frá fyrirtækjum og sem einstaklingar.Sýningin verður opin til 18 í dag en hún er einnig opin frá 12-18 á morgun, sunnudag. Það er markaðs-atvinnu- og menningarskrifstofa Reykjanesbæjar sem stendur að sýningunni og er stefnt að því að gera þetta að árlegum viðburði í Reykjanesbæ. Alls eru um 80 þáttakendur að sýna en flestir þeirra koma af Reykjanesi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024