Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þriðjudagur 23. desember 2003 kl. 10:15

Íbúum í Garði fjölgar ört

Nú liggja fyrir upplýsingar frá Hagstofu Íslands um íbúafjölda í Garði miðað við 1.des.2003. Íbúar í Garði eru 1283 en voru 1.des. 2002 1237. Íbúum hefur því fjölgað um 46 eða um 3,72 %.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024