Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Íbúum fjölgar hlutfallslega mest á Suðurnesjum
Miðvikudagur 28. mars 2018 kl. 10:23

Íbúum fjölgar hlutfallslega mest á Suðurnesjum

Samkvæmt nýjustu mannfjöldatölum Hagstofunnar, þá hefur fólksfjölgun á Suðurnesjum verið hlutfallslega  mest á landinu eða 7,4%. Fordæmalaus fólksfjölgun hefur átt sér stað í Reykjanesbæ undanfarin misseri og eru Suðurnesin vinsæll staður til að búa á, en fasteignaverð á Suðurnesjum hefur verið töluvert lægra en á höfuðborgarsvæðinu. Fasteignamarkaðurinn er þó að færast í rólegri tíma en nánar má lesa um það hér.   

Hinn 1. janúar 2018 voru landsmenn 648.450 og hafði þeim fjölgað um 10.101 frá því á sama tíma árið 2017 eða um 3%.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024