Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Íbúðir aldraðra í Garði lausar til umsóknar
Miðvikudagur 25. júní 2003 kl. 11:10

Íbúðir aldraðra í Garði lausar til umsóknar

Gert er ráð fyrir að íbúðir aldraðra sem eru í byggingu við hjúkrunarheimilið Garðvang verði tilbúnar til afhendingar 1. nóvember 2003.Í byggingu eru 10 íbúðir. Skrifstofa Gerðahrepps mun taka á móti formlegum umsóknum og gera búseturéttarsamning við þá er þess óska frá og með mánudeginum 14.júlí 2003. Þeir sem orðnir eru 67 ára og eldri munu að öðru jöfnu ganga fyrir. Umsækjandi getur valið um þær íbúðir sem eru óúthlutað þegar hann gengur frá samningi, segir á vef Gerðahrepps.

VF-ljósmynd/Hilmar Bragi: Sumarsólstöður við Garðskagavita.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024