Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 16. apríl 2000 kl. 17:17

Íbúð reykræst - ruglaður reykskynjari

Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var í morgun hvatt að Suðurgötu 27 í Keflavík þar sem reykræsta þurfti íbúðina. Pottur hafði gleymst á eldavél með fyrrgreindum afleiðingum.Þá var slökkvilið kallað að húsi við Hringbraut í Keflavík nú síðdegi þar sem reykskynjari lét ófriðlega. Hann reyndist vera eitthvað „ruglaður“ og fékk viðeigandi hressingu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024