Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Íbúar í Nátthaga álykta um búsetu og lögheimili
Föstudagur 20. janúar 2023 kl. 08:03

Íbúar í Nátthaga álykta um búsetu og lögheimili

Erindi frá íbúum í frístundabyggðinni Nátthaga í Suðurnesjabæ, varðandi búsetu og lögheimili, var tekið fyrir á síðasta fundi bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar.

Afgreiðsla málsins var að samþykkt er samhljóða að vísa skipulagshluta erindisins til vinnslu aðalskipulags og bæjarstjóra falið að láta vinna upplýsingar og greinargerð til bæjarráðs um málið, er varðar lögheimilisskráningu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024