Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Íbúafundur um Sjóarann síkáta 16. janúar
Mánudagur 15. janúar 2018 kl. 09:54

Íbúafundur um Sjóarann síkáta 16. janúar

Undirbúningur er hafinn fyrir Sjóarann síkáta 2018 sem fram fer helgina 1.-3. júlí nk., í Grindavík. Fjölbreytt dagskrá verður í boði og boðað hefur verið til íbúafundar til að kynna hugmyndir um breytingar og auglýsa eftir hugmyndum frá áhugasömum íbúum.
Hátíðin byggir á þátttöku íbúa og mikilvægt að samtal eigi sér stað á milli skipuleggjenda og íbúa. Þriðjudaginn 16. janúar verður því boðað til íbúafundar um hátíðina, áhugasamir eru hvattir til þess að mæta í Kvikuna, þriðjudaginn 16. janúar kl. 17:00 og taka þátt í að gera góða hátíð enn betri.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024