Íbúafundur í Grindavík síðdegis
Íbúafundur um 40 ára afmæli bæjarins, menningarviku, menningarstefnu og Sjóarann síkáta verður haldinn í Grindavík kl. 18:00 í dag. Fundurinn verður haldinn í Hópsskóla.
Í tilefni 40 ára kaupstaðarafmælis Grindavíkurbæjar í ár verður haldinn íbúafundur þar sem farið
verður yfir helsti viðburði bæjarins á afmælisárinu. Bæjarbúar eru hvattir til þess að mæta og taka þátt í umræðum og leggja fram sínar hugmyndir.
Dagskrá:
1. Kynning á menningarstefnu Grindavíkurbæjar
2. Menningarvikan 15.-22. mars.
3. 40 ára kaupastaðarafmæli Grindavíkurbæjar.
4. Sjóarinn síkáti.
5. Hugmyndabankar opnir.