Miðvikudagur 14. desember 2016 kl. 22:14
Íbúafundur: Fjöldi fyrirspurna úr sal
Opið er fyrir fyrirspurnir úr sal á íbúafundi um mengun í Helguvík í Stapa sem nú stendur yfir. Fjöldi íbúa hefur beint spurningum til fulltrúa í pallborði. Þeir eru 13 og frá Reykjanesbæ, United Silicon, Umhverfisstofnun og Orkurannsóknum Keilis.