SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Miðvikudagur 5. maí 2004 kl. 10:07

Íbúafundir með bæjarstjóra

Hugmyndirnar af frumkvöðlanámskeiðunum hrúgast upp og verður að segjast að þátttakendurnir af námskeiðinu séu svo sannarlega hugmyndarík. Nýjasta hugmyndin er að gera Reykjanesbæ að Jólabæ. Hugmyndin er algjör snilld. Einn ötulasti lesandi vf.is hringdi í blaðamenn Svart & Sykurlaust í dag og lýsti yfir ánægju sinni með hugmyndina. „Þetta er alveg frábært. Nú vil ég bara sjá Árna bæjarstjóra fara í jólasveinabúninginn, enda yrði hann frábær jólasveinn,“ sagði lesandinn. Það verður spennandi að sjá hvernig þessi hugmynd verður unnin, en ljóst er að hún á mikla möguleika fyrir sér.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025