Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Íbúafækkun milli ára
Þriðjudagur 22. desember 2009 kl. 10:57

Íbúafækkun milli ára


Íbúum á Suðurnesjum fækkaði á milli ára um eitt prósent samkvæmt tölum Hagstofunnar um mannfjöldann þann 1. deseember. Alls fækkaði íbúum um 216, þar af voru 107 með erlent ríkisfang eða rúmlega helmingur. Alls bjuggu 21.348 manns á Suðurnesjum þann 1. desember síðastliðinn, þar af 2.034 með erlent ríkisfang.

Á landsvísu fækkaði íbúum um 2.163 milli ára. Mest er fækkunin hlutfallslega á Austurlandi eða 3,3%.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024