Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Í steininn fyrir ölvun og ofstopa
Sunnudagur 11. desember 2005 kl. 19:07

Í steininn fyrir ölvun og ofstopa

Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur á Garðvegi í dag. Mældist hraði hans 146 km., þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km.

Tveir ökumenn voru teknir grunaðir um ölvun við akstur.

Einn maður gisti fangageymslu vegna ölvunar og ofstopa á Hafnargötu í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024