Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Í röð eftir raftækjum
Laugardagur 27. október 2007 kl. 11:40

Í röð eftir raftækjum

Verslun BT í Reykjanesbæ opnaði í morgun kl. 11. Fjölmörg opnunartilboð eru í gangi, sum þó takmörkuð við fjölda, og settu bæjarbúar það ekki fyrir sig að bíða í biðröð til að tryggja sér tilboð.

Víkurfréttir höfðu spurnir af því að röð hafi verið farin að myndast fyrir kl. 8 á þessum svala haustmorgni.

VF-mynd/Þorgils
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024