Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Fréttir

Í haldi lögreglu eftir að hafa ógnað fólki með klaufhamri
Sunnudagur 7. júlí 2002 kl. 12:08

Í haldi lögreglu eftir að hafa ógnað fólki með klaufhamri

Karlmaður gistir nú fangageymslur lögreglunnar í Keflavík fyrir ölvun og óspektir. Þá mun hann hafa ógnað fólki í Garði með klaufhamri. Talsverður erill var hjá lögreglunni í nótt.Talsvert bar á ölvun í Reykjanesbæ og í Garði og var erill vegna þess. Þá var sjúkrabifreið send þrisvar að nektardansstaðnum Casino vegna áverka sem fólk var að hljóta þar af ýmsum ástæðum.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner