Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Í haldi eftir líkamsárás
Sunnudagur 28. júní 2009 kl. 14:48

Í haldi eftir líkamsárás

Karlmaður á þrítugsaldri er í haldi lögreglu Suðurnesja eftir líkamsárás á Sólseturshátíðinni í Garði í nótt. Að sögn lögreglu verður hann yfirheyrður í dag. Fórnarlambið hlaut minniháttar meiðsl og þurfti ekki á aðhlynningu að halda eftir árásina.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024