SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Miðvikudagur 22. desember 1999 kl. 19:45

HVÍTIR KOLLAR Í FJÖLBRAUT

Útskriftarathöfn var í Fjölbrautaskóla Suðurnesja um sl. helgi og þá settu fjölmargir nýstúdentar um hvíta kolla. Ræður voru fluttar og verðlaun veitt fyrir góðan námsárangur.Við fjöllum nánar um skólaslitin og útskriftina í Víkurfréttum í næstu viku og birtum fleiri myndir frá athöfninni. Ljósmynd: HRÓS
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025