Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hvíld og næring eftir átökin
Félagar í Björgunarsveitinni Suðurnes í höfuðstöðvum sínum.
Mánudagur 1. desember 2014 kl. 08:41

Hvíld og næring eftir átökin

Björgunarsveitarfólk stóð í ströngu í óveðrinu.

„Smá hvíld og næring eftir törn dagsins,“ segir Sigríður Alma Ómarsdóttir, einn liðsmanna Björgunarsveitarinnar Suðurnes við mynd sem hún tók af félögum sínum og setti inn á Facebook í gærkvöldi. Eins og Víkurfréttir hafa greint frá undanfarinn sólarhring var sveitin í viðbragðsstöðu og sinnti fjölda útkalla vegna veðurofsans. 

Björgunarsveitir á Suður-, Vestur- og Norðurlandi sinntu á fimmta hundruð verkefnum frá því að óveðrið skall á í gær. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þá var viðburðum var víða frestað á Suðurnesjum vegna veðurs.