Hvetur fólk til að gefa fuglunum á Fitjum
Karvel Gränz hjá fyrirtækinu Spartlaranum í Reykjanesbæ hefur mikinn áhuga á fuglalífinu á tjörnunum á Fitjum.Fólk hefur verið duglegt að fara á Fitjarnar og gefa fuglunum brauðbita en eftir veðurofsann á dögunum þá eru Fitjarnar eins og heimskautasvæði og íshröngl um allt og aðgengið ekki eins gott.
Fuglarnir hafa þó smá horn þar sem heitt vatn rennur í tjörnina og þar er auðvelt að gefa þeim brauðið. Skiltið er með endurskini þannig að þegar ekið er af Stekk og inn á Njarðarbrautina í myrkri blasir skiltið við.
Það voru þeir Karvel Gränz og Bjarki Ásgeirsson smiður sem settu upp skiltið.
Fuglarnir hafa þó smá horn þar sem heitt vatn rennur í tjörnina og þar er auðvelt að gefa þeim brauðið. Skiltið er með endurskini þannig að þegar ekið er af Stekk og inn á Njarðarbrautina í myrkri blasir skiltið við.
Það voru þeir Karvel Gränz og Bjarki Ásgeirsson smiður sem settu upp skiltið.