Miðvikudagur 22. febrúar 2012 kl. 07:54
Hvessir verulega í nótt
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring
Suðvestan 3-8 m/s og skúrir eða slydduél. Hvessir í nótt, austan 13-20 m/s í fyrramálið með slyddu og síðar rigningu. Heldur hægari vindur um tíma síðdegis á morgun. Hiti 0 til 5 stig, en hlýnar lítið eitt á morgun.