Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 6. febrúar 2003 kl. 08:53

Hvessir aftur í kvöld

Í morgun kl. 06 var suðvestlæg átt, yfirleitt 8-13 m/s. Víða léttskýjað austanlands, en annars skúrir eða rigning. Hiti var á bilinu 1 til 8 stig, hlýjast í Kollaleiru.Veðurhorfur á landinu næsta sólarhring:

Suðvestlæg átt, víða 8-13 m/s og skúrir eða slydduél, en hægari og bjart með köflum norðaustalands. Heldur hvassari og lítilsháttar rigning um tíma sunnan- og vestan til í kvöld. Hiti 0 til 6 stig, en vægt frost í innsveitum norðan- og austanlands í nótt og á morgun.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring:

Suðvestanátt, víða 10-15 m/s og skúrir eða slydduél. Bætir heldur í vind í kvöld með rigningu. Hiti 0 til 6 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024