Hvert er viðhorf þitt til Brunavarna Suðurnesja?
Lesendur vf.is eru hvattir til að taka þátt í viðhorfskönnun sem nú er í gangi hér á netsíðu Víkurfrétta. Spurt er um viðhörf til Brunavarna Suðurnesja. Þegar hafa verið lagðar fram tvær spurningar og næstu tvær eru birtar hér vinstra megin á síðunni. Næstu spurningar munu birtast á miðvikudaginn. Vinsamlegast gefið ykkur hálfa mínútu til að lesa spurningarnar og velja einn valmöguleika.Niðurstöðurnar verða nýttar í verkefni við Háskóla Íslands og því vetra ef sem flestir taka þátt í könnuninni.