Hvernig er eitt ár við Rósaselstorg?

Á vefsíðu Vegagerðarinnar er hægt að skoða myndir sem eru teknar með reglulegu millibili úr myndavélum sem staðsettar eru við hin ýmsu umferðarmannvirki. 
 
Á Suðurnesjum eru nokkrar myndavélar og ein þeirra sýnir Rósaselstorg, hringtorg á Reykjanesbaut þar sem vegurinn liggur að flugstöðinni, út í Sandgerði og Garð.
 
Á vefnum lookr.com hafa myndir úr myndavélinni við Rósaselstorg verið settar saman þannig að þær sýna heilt ár í veðurfari við torgið á örskömmum tíma. Myndskeiðið er hér að neðan.
 
 

Keflavik: Rósaselstorg