Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hverju svarar Guðmundur?
Miðvikudagur 20. maí 2015 kl. 09:14

Hverju svarar Guðmundur?

Hverju svarar Guðmundur Steinarsson þegar spurt er #askgudmundur? Þessa spurningu og margar aðrar lagði Sjónvarp Víkurfrétta fyrir Guðmund Steinarsson knattspyrnukappa í síðustu viku þegar upptökur stóðu yfir í landkynningarverkefni undir heitinu #askgudmundur.

Viðtalið við Guðmund má sjá í innslaginu hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024