Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hver hlýtur 100 þús. kr. Nettó vinning í Jólalukku VF
Sunnudagur 23. desember 2012 kl. 12:14

Hver hlýtur 100 þús. kr. Nettó vinning í Jólalukku VF

Nú eru síðustu forvöð að skila Jólalukku-miðum í Nettó eða Kaskó en dregið verður úr pottinum í fyrramálið. Tuttugu og fimm heppnir miðaeigendur fá vinning, sá stærsti er 100 þús. kr. gjafabréf í Nettó.

Þá verður dreginn út Evrópufarmiði með Icelandair auk 20 annarra vinninga. Sextán verslanir og fyrirtæki buðu upp á Jólalukku Víkurfrétta í ár og voru 5200 vinningar í boði. Nöfn þeirra sem verða dregin út í þriðja og síðasta úrdrætti Jólalukkunnar verða birt á vf.is um jólin.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024