Bilakjarninn
Bilakjarninn

Fréttir

Hver er maður ársins 2013 á Suðurnesjum?
Föstudagur 27. desember 2013 kl. 15:11

Hver er maður ársins 2013 á Suðurnesjum?

Eins og mörg undanfarin ár munu Víkurfréttir standa fyrir vali á Suðurnesjamanni ársins nú um áramót. Óskað er eftir tilnefningum frá lesendum blaðsins.

Ábendingum um verðuga einstaklinga til að hljóta nafnbótina „Suðurnesjamaður ársins 2013“ má koma á tölvupóstfangið vf@vf.is.

Bílakjarninn
Bílakjarninn