Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hver er líklegasti sigurvegarinn í alþingiskosningunum?
Föstudagur 26. apríl 2013 kl. 15:36

Hver er líklegasti sigurvegarinn í alþingiskosningunum?

Kosningar til Alþingis fara fram næstkomandi laugardag og eru stjórnmálaframboðin á lokasprettinum í kosningabaráttu sinni. Nú þegar aðeins nokkrir dagar eru til kosninga eru flestir að ákveða sig hvernig þeir hyggjast ráðstafa atkvæði sínu nk. laugardag. Víkurfréttir tóku púlsinn á kjósendum í Reykjanesbæ í vikunni fyrir kosningar. Við spurðum nokkra einstaklinga sem urðu á vegi okkar hvaða stjórnmálaflokkur/flokkar væri líklegastur til að standa uppi sem sigurvegari í kosningunum í ár.




 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024