Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hver á að fjarlægja hræið af hvalnum?
Fimmtudagur 13. júní 2002 kl. 22:51

Hver á að fjarlægja hræið af hvalnum?

Sandgerðingar hópuðust niður að höfn síðdegis í gær þegar netabáturinn Lukkuláki kom með myndarlegan níu metra hnúfubak að landi sem hafði flækt sig í netum á Faxaflóa. Fljótlega eftir að komið var í land var byrjað að skera dýrið og taka af því kjötið. Ástandið í dag er hins vegar ekki snyrtilegt!Hræið liggur nú í flæðarmálinu og er byrjað að rotna, enda lofthiti mikill. Nú er það spurning hver á að fjarlægja hræið áður en það verður til frekari vandræða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024