Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hvattur af vinum í Garði til að sækja um bæjarstjórastarfið
Miðvikudagur 27. maí 2009 kl. 23:34

Hvattur af vinum í Garði til að sækja um bæjarstjórastarfið

Ásmundur Friðriksson, nýráðinn bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Garði, segist afar sáttur við stöðu sína í dag. Hann var á meðal 52 einstaklinga sem sóttu um starf bæjarstjóra þegar það var auglýst í apríl sl.

Það voru góðir vinir og kunningjar Ásmundar í Garðinum sem hvöttu hann til að sækja um starfið. Ási lét undan þrýstingi og hlaut að lokum starfið. Fyrstu dagarnir í starfi hafa verið annasamir en Ásmundur gaf sér þó þrjár mínútur til að spjalla við útsendara Víkurfrétta en viðtalið er að finna í vefsjónvarpi Víkurfrétta hér á vf.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Viðtalið við Ásmund.