Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent 31. maí
Frá afhendingu Hvatningarverðlaunanna í fyrra
Þriðjudagur 29. maí 2018 kl. 12:35

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent 31. maí

Hvatningarverðlauna fræðsluráðs Reykjanesbæjar verða afhent í  Duus safnahúsum fimmtudaginn 31. maí 2018 kl. 17:00. Við afhendingu verðlaunanna mun vera tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Helgi Arnarson, sviðstjóri fræðslusviðs Reykjanesbæjar mun flytja ávarp sem og Alexander Ragnarsson, formaður fræðsluráðs Reykjanesbæjar.
Helga María Finnbjörnsdóttir og Alexander Ragnarsson munu afhenda Hvatningarverðlaunin og að því loknu verður boðið upp á kaffi og konfekt.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024