Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hvatagreiðslur teknar upp að nýju
Mánudagur 19. ágúst 2013 kl. 09:40

Hvatagreiðslur teknar upp að nýju

Á fundi íþrótta- og tómstundasviðs Reykjanesbæjar sem haldinn var á dögunum var sammþykktar tillögum um 
hvatagreiðslur og að þær hefjist haustið 2013. Útgreiðslu lýkur 1. desember 2013. Upphæðin mun hækka í 9000 krónur árlega á hvert barn í Reykjanesbæ á grunnskólaaldri til íþrótta- tómstunda- og listgreinastarfs. 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024