Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hvassviðri síðdegis með skafrenningi og snjókomu
Föstudagur 4. desember 2015 kl. 10:06

Hvassviðri síðdegis með skafrenningi og snjókomu

Vaxandi austan- og síðar norðaustanátt við Faxaflóa, 13-20 m/s seint í dag með skafrenningi og síðar snjókomu. Norðan 18-23 og él á morgun, fer að lægja um kvöldið. Frost 0 til 5 stig.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Austan 5-10 m/s með morgninum og að mestu bjart, en norðaustan 8-15 undir kvöld og snjókoma. Dregur úr frosti í dag, hiti um frostmark í kvöld. Norðan 15-20 í fyrramálið og él, en dregur úr vindi þegar líður á daginn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024