RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Hvassviðri og rigning á sunnanverðu landinu
Laugardagur 26. júní 2004 kl. 10:28

Hvassviðri og rigning á sunnanverðu landinu

Veðurstofa Íslands hefur gefið út viðvörun vegna hvassviðris á sunnanverðu landinu í dag, allt að 25 metrum á sekúndu til fjalla með slagveðursrigningu. Annars hljóðar spáin upp á austan 10-18 m/s og rigning sunnantil, en heldur hægari og úrkomulítið norðan- og austanlands. Dregur úr vætu sunnan- og vestantil síðdegis. Lægir smám saman á landinu á morgun, suðaustan 5-10 síðdegis og léttir heldur til norðvestanlands, annars rigning með köflum. Hiti 10 til 18 stig.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025