Hvasst og dálítil rigning í dag
Kl. 6 var suðlæg átt, 13-18 m/s úti við vesturströndina, en annars hægari. Skýjað var sunnan- og vestanlands og sums staðar súld, en annars yfirleitt léttskýjað. Hlýjast var 9 stiga hiti á Gufuskálum, en kaldast 5 stiga frost á Egilsstaðaflugvelli.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan 10-18 m/s, hvassari úti við ströndina. Súld eða dálítil rigning og hiti 3 til 9 stig.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan 10-18 m/s, hvassari úti við ströndina. Súld eða dálítil rigning og hiti 3 til 9 stig.