Hvasst í nótt – súld eða rigning á morgun
Í kvöld kl. 21 var suðlæg átt á landinu, 10-18 m/s vestantil, en annars mun hægari. Víða þokuloft á Suðurlandi og sunnantil á Austfjörðum, en annars skýjað með köflum og léttskýjað var norðaustanlands. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast í Vopnafirði. Veðurhorfur á landinu næsta sólarhring:
Viðvörun: Búist er við stormi á Miðhálendinu í nótt.
Sunnan og suðaustan 3-10 m/s austantil, en 13-20 m/s vestantil, hvassast allra vestast. Skýjað með köflum, en víða þokuloft sunnantil. Rigning eða súld með köflum vestantil á morgun og dregur smám saman úr vindi og hæg suðlæg átt annað kvöld. Skýjað og úrkomulítið suðaustantil, en bjart með köflum norðaustanlands. Hiti víða 5 til 10 stig í nótt, en 9 til 18 stig á morgun, hlýjast um landið norðaustanvert.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring:
Sunnan og suðaustan 13-18 m/s, en 15-20 á stöku stað. Skýjað með köflum og úrkomulítið. Lægir smám saman á morgun og dálítil súld eða rigning öðru hverju. Fremur hæg suðlæg átt annað kvöld. Hiti 7 til 13 stig.
Viðvörun: Búist er við stormi á Miðhálendinu í nótt.
Sunnan og suðaustan 3-10 m/s austantil, en 13-20 m/s vestantil, hvassast allra vestast. Skýjað með köflum, en víða þokuloft sunnantil. Rigning eða súld með köflum vestantil á morgun og dregur smám saman úr vindi og hæg suðlæg átt annað kvöld. Skýjað og úrkomulítið suðaustantil, en bjart með köflum norðaustanlands. Hiti víða 5 til 10 stig í nótt, en 9 til 18 stig á morgun, hlýjast um landið norðaustanvert.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring:
Sunnan og suðaustan 13-18 m/s, en 15-20 á stöku stað. Skýjað með köflum og úrkomulítið. Lægir smám saman á morgun og dálítil súld eða rigning öðru hverju. Fremur hæg suðlæg átt annað kvöld. Hiti 7 til 13 stig.