Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hvasst í dag, en lægir í kvöld
Mánudagur 9. janúar 2006 kl. 09:28

Hvasst í dag, en lægir í kvöld

Klukkan 6 var sunnan 10-15 m/s austantil en suðvestan 5-10 vestantil. Rigning á Austfjörðum, úrkomulítið á Norðurlandi en annars stöku skúrir. Hiti var 1 til 8 stig, svalast í Ásgarði í Dölum, en hlýjast á Neskaupsstað.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:

Suðvestan 8-13 m/s og skúrir eða slydduél en vestan 13-20, hiti nálægt frostmarki og él síðdegis. Lægir mikið í kvöld. Sunnan og suðvestan 3-8 á morgun og él.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024